Úrdráttarverkfæri frá LM eru LiftOut, TwistOut og SlimLift

LM LiftOut - er úrdráttarverkfæri sem skaðar vefi og tannhold eins lítið og hægt er. Tönnin er losuð með snúningi fram og til baka og niður í átt að rótinni. EKKI NOTA SEM ELEVATOR.

LM SlimLift - er sambærilegt LiftOut en með mjög grannt og fínt blað, ætlað fyrir mjög þröng svæði þar sem venjulegur luxator kemst ekki að. EKKI NOTA SEM ELEVATOR

LM TwistOut ER ELEVATOR - Þetta verkfæri er notað við aðstæður þar sem þörf er á meiri kröftum.

Öll verkfærin eru úr endingargóðu DuraGrade MAX superstáli sem heldur biti og endist lengi en nota má LM Sharp Stone 818002 til að brýna þau ef þörf er á.

Myndaniðurstaða fyrir lm lift out

SJÁ NÁNAR HÉR;  LM ÚRDRÁTTARVERKFÆRI

Page 2 of 3