-
Prothesu/plötu box
Við eigum nokkrar gerðir af boxum fyrir lýsingarskinnur, Orthoplötur og góma.
SJÁ NÁNAR HÉR; PROTHESU PLÖTU OG GÓMABOX
-
TePe PlaqSearch litatöflur
#992676 - TePe Litatöflur sem lita nýtt plaque rautt og plaque eldra en 12 tíma verður blátt. 10 stk. í pakka
-
Trace litatöflur f/plaque
#889-6086 - Trace litatöflur sýna plaque sem ekki hefur verið burstað í burtu, það verður rautt á lit.10 stk í bréfi - 25 bréf í pakka
-
Tannkrem Opalescence
Opalescence lýsingartannkrem er mjög gott alhliða tannkrem sem er kjörið til að viðhalda tannlýsingu og hreinsa yfirborðsbletti af tönnunum. Það styrkir glerunginn og kemur í veg fyrir tannskemmdir. Það hefur góða flúoruptöku (inniheldur 1100 ppm) og það má nota daglega.
Tannkremið er ekki grófkorna, það fjarlægir yfirborðsbletti af glerungi með einstrakri blöndu kísilsteinefna án þess að rispa hann.
Opalescence tannkremið inniheldur blöndu af þremur mintu tegundum sem gefur því einstaklega ferskt og gott bragð.
Sensitive inniheldur 5% meira af potassium nitrate en Original, það dregur úr viðkvæmni.
UP4860-EU - Opalescence Original 133gr.
UP0402-EU - Opalescence Original 28gr.
UP3470-EU - Opalescence Sensitive 133gr.
UP3472-EU - Opalescence Sensitive 28gr.
-
Prophy pasti RDA
RDA 250 blár grófur, f/mikið plaque og yfirborðs lit á tönnum
RDA 170 grænn medium f/mikið plaque og yfirborðs lit
RDA 120 rauður fine, f/plaque og yfirborðs lit og jafnvel implönt
RDA 40 gulur x-fine polishing, f/börn, viðkvæma og t.d implönt
-
Prophy Paste PRO
Prophy paste PRO-Clean & Polishing Universal pasti, tveir fyrir einn því sami pastinn hreinsar og pússar. Propy Paste PRO inniheldur silica. Hann er sambærilegur RDA 200 í byrjun og hreinsar vel tannsýklu en í pússninga ferlinu mýkist hann og er sambærilegur RDA 50 í lokinn og er þá mjög góður háglans pússninga pasti
-
Prophy Care HAp
ProphyCare Hap er prophy pasti með einstaka efnasamsetningu og inniheldur meðal annars HAp sem er skammstöfun fyrirHydroxyapatite. HAp er aðalbyggingarefni tanna og beina. HAp pastinn dregur á áhrifaríkan hátt úr viðkvæmni í tannbeini.
ProphyCare HAp er eins fasa prophy pasti sem gefur góða hreinsun og pússningu. Hann fjarlægir bletti auðveldlega í byrjun notkunar, síðan dregur úr grófleika hans svo pastinn gefur góða fínpússningu í lokin.
-
Zircate Prophy pasti
Zircate hreinsar og pússar
-
Prophy bollar og burstar
SJÁ NÁNAR HÉR; PROPHY BOLLAR OG BURSTAR SCH.
-
Diamond polishing pasti
Pússningapasti með demantsögnum, fyrir composite og postulín. 2 grófleikar, mintu bragð
#UP5540 - Diamond polishing pasti 0,5 micron 2 x 1,2ml
#UP5541 - Diamond polishing pasti 1,0 micron 2 x 1,5ml
#UP1029 - Jiffy Goat Hair burstar 10/pk - mjög góðir til að nota með Diamond polishing pasta
-
Tannþráður
Dental Floss tannþráð frá TePe þennst út við notkun. Hann er gerður úr endurunnum plastflöskum og er PFAS frír. Þráðurinn er húðaður með plöntuvaxi og avocado olíu.
#641230 Dental Floss wax mint 40m
#642095 Dental Floss wax mint 5m
TePe tannþráður breiður, flatur og vaxborinn
#612330 - 40 metrar
#612095 - 5 metrar
#66112 - PD Nyon FLoss 25m
#66013 - PD Nylon Floss 100m glerglas
#155-0833 Dental Floss 10m vaxborinn nylon mint tannþráður 72/pk
#155-4658 Dental Floss 182m vaxborinn nylon tannþráður 1/pk
#155-578 Dental Tape 90m vaxborinn nylon tannþráður 1/pk
#900-3703 Dental Floss 25m hringur, vaxborinn nylon tannþráður 1/pk
-
Bridge Aid tannþráðsnálar
-
Plaköt
Líffærafræði tanna
SJÁ MYNDIR HÉR