Demantar, carbidar, stálborar og fræsarar
KOMET BÆKLINGUR 2021
DIAO frá Komet er ný lína einstakra demanta sem hafa gróft yfirborð með postulínsperlum í bland við demantsagnir.
DIAO demantarnir eru framúrskarandi, þeir eru að meðaltali 27% beittari og hafa 34% lengri endingartíma en hefðbundnir demantar.
Demantarnir eru til daglegra nota, hvort sem er fyrir venjulega fyllingu eða krónu og brúar prep. Þeir fást í 27 gerðum og mörgum stærðum.
DIAO demantar eru auðþekkjanlegir á rósgyllta litnum.
DIAO BÆKLINGUR
Við getum sent þér sýnishornamöppu með DIAO demöntum.
Sjá nánar hér; H1SEM CARBIDE
Hér má skoða úrval fræsara frá Komet
KOMET TC CUTTERS
Nánar má skoða þetta á heimasíðu Komet. Þá þarf að velja flokk (Category) TC cutters - og ef vill til hvers á að nota fræsarann (Application) og þá fæst listi yfir þá fræsara sem eru í boði frá Komet.
Hér má skoða heildar bækling fyrir tannlækna
NTI BÆKLINGUR PRAXIS
Hér er bæklingur frá Nti með mest seldu borunum.
NTI BÆKLINGUR
NTI BÆKLINGUR LAB
NTI ORTHODONTIC BÆKLINGUR
Stabilok stiftin fást í 20 og 100 stk. pakkningum
Gul .021" og Orange .027"
DENTATUS BÆKLINGUR 2023