-
HALO matrixur
HALO matrixurnar hafa anatomiska lögun og gefa þéttan og góðan snertipunkt.
Með hjálp HALO hringja og fleiga fæst góður aðskilnaður tanna. Goggurinn á HALO hringnum gerir það að verkum að matrixurnar laga sig að tönninni og tannholdinu að fullu, jafnvel við stórar fyllingar.
Hringirnir eru úr Nitional málmi og eru teygjanlegir, en málmurinn heldur lögun og ekki er hætta á að hann brotni. Hver hringur endist í yfir 1.000 skipti.
HALO matrixurnar fást í þremur gerðum, Original, stífar og stífar Non Stick. Þær fást í 5 stærðum 3,5mm, 4,5mm, 5,5mm 6,5mm og 7,5mm.
Fleigarnir eru small, medium og large.
Hringirnir eru einni universal stærð.
SJÁ NÁNAR HÉR; HALO MATRIXUR
HALO PLACEMENT GUIDE
How to use Halo section matrix system EN: https://youtu.be/Ojv6fziy3u4
5 Reasons to switch to Halo section matrix EN: https://youtu.be/x6fFEdjerrs
Review with Dr. Beolchi | Halo section matrix system EN: https://youtu.be/t7QIw4qpuLA
-
Matrixubönd og matrixuhaldarar
Við eigum fjölbreytt úrval af matrixuböndum.
SJÁ NÁNAR HÉR; MATRIXUBÖND
-
Composite Tight Gold
-
Directa poly krónur
-
Co-Form
-
FenderMate
Fleigur og mótað matrixuband í einu stykki sem auðvelt er að nota - 4 stærðir
-
FenderMate Prime
FenderMate Prime hlífir aðliggjandi tönn meðan borað er og er síðan matrixuband fyrir class II fyllingu í barnatönnum - 2 stærðir stutt og langt
-
Spot-It
Nokkurs konar bitpappír sem greinir kontakt punkt milli tanna við krónu og brúargerð
-
Bitpappír
SJÁ NÁNAR HÉR; BITPAPPÍR
-
Fleigar
SJÁ NÁNAR HÉR; FLEIGAR
-
Fleigar FenderWedge
FenderWedge fleigar fara vel með og minnka líkur á blæðingu úr tannholdi, verja aðliggjandi tönn meðan borað er og mynda bil fyrir matrixuband - 4 stærðir
-
Transparent strips
HAWE transparent strips fást í 3 breiddum 6mm, 8mm og 10mm. Bein eða bogin. 100 stk. í pakka.
-
U-Veneer og U-Veneer Extra
Uveneer samanstendur af einstökum plastmótum sem eru hönnuð til að líkja eftir náttúrulegri lögun tannanna.
Alls 32 mót, 8 medium uppi og 8 medium niðri. 8 large uppi og 8 large niðri.
Notað til að búa til fallegar composite fyllingar með fyrirsjáanlegri lögun og samhverfu, með þínu fyllingarefni. Allt í einni heimsókn.
Fyllingin verður háglans en með því að setja PermaSeal fyrst í mótið og Composite efnið yfir fæst enn meiri glans á fyllinguna.
Uveneer Extra inniheldurr 4 ný mót fyrir efri framtennur. Extra-large, Large, Medium og ferningslaga. 6 stærðir í hverri tegund, alls 24 mót. Uveneer Extra er byggt á mátum sem tekin voru af raunverulegum tönnum svo yfirborð og lögun líkist enn meir náttúrulegum tönnum.
Notað til að búa til varanlegar composite skeljar/fyllingar á framtennur, til fegrunar og uppbyggingar. Einnig til bráðabirgða, meðan postulíns skelkrónur eru smíðaðar. Má nota í class 3, 4, 5 fyllingar.